„Kyrrahafsostra“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: {{Taxobox | name = Kyrrahafsostra | image =Crassostrea_gigas_p1040847.jpg | regnum = Dýraríki (''Animalia'') | phylum = Lindýr (''Mollusca'') | classis = Samlokur (''Bi...
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 7. nóvember 2013 kl. 00:03

Kyrrhafsostra (fræðiheiti: Crassostrea gigas) er ostrutegund sem er að finna við Kyrrahafsstrendur Asíu. Tegundin hefur verið flutt til Ástralíu, Evrópu, Norður-Ameríku og Nýja-Sjálands. Kyrrahafsostran er sú mest ræktaða og efnahagslega mikivægasta ostrutegundin. Þessi tegund er ræktuð vegna þess að hún vex frekar hratt og er ónæm fyrir mörgum sjúkdómum. Á nokkrum svæðum þar sem kyrrahafsostran hefur verið flutt inn hefur hún sest að á náttúrulegum vaxtarstöðum og er álitin innrásartegund.

Kyrrahafsostra

Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Lindýr (Mollusca)
Flokkur: Samlokur (Bivalvia)
Ættbálkur: Ostreoida
Ætt: Ostruætt (Ostreidae)
Ættkvísl: Crassostrea
Tegund:
C. gigas

Tvínefni
Crassostrea gigas
Thunberg, 1793
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.