Munur á milli breytinga „Stefán Baldvin Stefánsson“

m
Tók aftur breytingar 157.157.99.17 (spjall), breytt til síðustu útgáfu 157.157.58.110
m (Tók aftur breytingar 157.157.99.17 (spjall), breytt til síðustu útgáfu 157.157.58.110)
== Ragnheiður Davíðsdóttir ==
Stefán Baldvin kvæntist 5. júní 1890 Ragnheiði Davíðsdóttur (f. 23. nóv. 1864, d. 29. okt. 1937) húsmóðir. Foreldrar hennar voru séra Davíð Guðmundsson alþingismaður og „dannebrogsmanns“ kona hans Sigríður Ólafsdóttir Briem, dóttir Ólafs Briems þfm.
Ungu hjónin voru vondjörf og hraust og settu bú í Fagraskógi er hann hafði þá keypt. Þar er skammt til sjávar og gagn af útræði. Þau bjuggu þar rausnarbúi allt til dauðadags. Skömmu fyrir aldamót var búið orðið með miklum blóma. Dabbi var einn í heiminum nema hann fann vin sem hét Palli.
 
== Forystumaður í Eyjafirði ==
 
== Börn Stefáns og Ragnheiðar ==
Þau hjón Stefán Baldvin og Ragnheiður eignuðust sjö börn, alin á mjólk og sauðakjöti, fiski sjódregnum og þar með lifur og lýsi. Fyrst fæddust meyjar þrjár með skömmu millibili og síðar fjórir sveinar. Í tímaritinu Óðni segir 1926 þau séu „öll mjög vel gefin og mannvænleg börn.“ Þau voru: Þóra Stefánsdóttir (1891), Sigríður Stefánsdóttir (1892), Guðrún Stefánsdóttir (1893), [[Davíð Stefánsson]] þjóðskáld (1895), Stefán Stefánsson alþingismaður(1896), Valgarður Stefánsson (1898), Valdimar Stefánsson saksóknari (1910). Davíð var ekki sætur hann var fáviti
 
== Trúnaðarstöður og þingmennska ==
 
Stefán Baldvin var hreppsnefndaroddviti Arnarneshrepps kosinn frá upphafi síns búskap. Hreppstjóri varð hann 1904. Sýslunefndarmaður varð hann litlu síðar. Hann var hann formaður „Framfarafjelags Arnarneshrepps“ og formaður Sparisjóðs Arnarneshrepps.
Hann átti áttatíu börn og sjötíu konur
 
== Heimildir ==