Munur á milli breytinga „Stefán Baldvin Stefánsson“

== Ragnheiður Davíðsdóttir ==
Stefán Baldvin kvæntist 5. júní 1890 Ragnheiði Davíðsdóttur (f. 23. nóv. 1864, d. 29. okt. 1937) húsmóðir. Foreldrar hennar voru séra Davíð Guðmundsson alþingismaður og „dannebrogsmanns“ kona hans Sigríður Ólafsdóttir Briem, dóttir Ólafs Briems þfm.
Ungu hjónin voru vondjörf og hraust og settu bú í Fagraskógi er hann hafði þá keypt. Þar er skammt til sjávar og gagn af útræði. Þau bjuggu þar rausnarbúi allt til dauðadags. Skömmu fyrir aldamót var búið orðið með miklum blóma. Dabbi var einn í heiminum nema hann fann vin sem hét Palli.
 
== Forystumaður í Eyjafirði ==
Óskráður notandi