Munur á milli breytinga „Stefán Baldvin Stefánsson“

 
== Börn Stefáns og Ragnheiðar ==
Þau hjón Stefán Baldvin og Ragnheiður eignuðust sjö börn, alin á mjólk og sauðakjöti, fiski sjódregnum og þar með lifur og lýsi. Fyrst fæddust meyjar þrjár með skömmu millibili og síðar fjórir sveinar. Í tímaritinu Óðni segir 1926 þau séu „öll mjög vel gefin og mannvænleg börn.“ Þau voru: Þóra Stefánsdóttir (1891), Sigríður Stefánsdóttir (1892), Guðrún Stefánsdóttir (1893), [[Davíð Stefánsson]] þjóðskáld (1895), Stefán Stefánsson alþingismaður(1896), Valgarður Stefánsson (1898), Valdimar Stefánsson saksóknari (1910). Davíð var ekki sætur hann var fáviti
 
== Trúnaðarstöður og þingmennska ==
Óskráður notandi