„Kynhormón“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Kynhormón''' skiptast í beggjakyns, karlkyns og kvenkyns kynstera. Hormónin GBH, ESH og GnRH gegna mikilvægum hl...
 
mEkkert breytingarágrip
Lína 2:
 
== Tegundir ==
Helstu tegundir kynhormóna eru [[andrógen]] og [[estrógen]], og þau mikilvægustu þessara tegunda hormóna[[hormón]]a eru [[testósterón]] og [[estradíól]]. Það er líka til þriðja tegund, [[prógesterón]]. Almennt eru andrógen talin „karlkyns“ hormón því þau hefur karlvæðandi áhrif og estrógen talin „kvenkyns“ hormón því þau hafa kvenvæðandi áhrif. Þrátt fyrir þetta eru báðar tegundir til í báðum kynjum þó í mismunandi stigum.
* [[Andrógen]]
** [[Andróstenedión]]