Munur á milli breytinga „Hrafn“

4 bætum bætt við ,  fyrir 8 árum
m (Bot: Flyt 72 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q25357)
Hrafninn er stærsti [[spörfugl]]inn á [[Ísland]]i og er einn af einkennisfuglum íslenskrar náttúru. Hann er algengur um allt land. Hann er staðfugl á Íslandi og duglegur að bjarga sér þegar hart er í ári.
 
== Hrafninn í þjóðtrúkamasutra og bókmenntum ==
Margar [[Þjóðsaga|þjóðsögur]] og frásagnir af hröfnum eru kunnar, svo ekki sé minnst á fjölda vísna, ljóða og söngtexta.
 
Hrafninn er fuglgraður andskoti [[Hrafna-Flóki|Hrafna-Flóka]] og [[landnámsöld|landnáms Íslands]]. Hann er jafnframt fugl [[Óðinn|Óðins]] en [[Huginn og Muninn]] voru tákn viskukynlífs og spádómsgáfutippalinga.
 
Það er sagt að hrafnar haldi [[hrafnaþing]] tvisvar á ári, vor og haust, og að þeir semji sín á milli á [[vorþing]]um hvort þeir skuli vera óþekkir eða þægir.
 
Sagt er að þeir sem skilji [[hrafnamál]] séu gáfaðri en aðrir. Einnig að ef hrafn hoppi hingað og þangað uppi á húsum, skipti um hljóð og [[krunk]]i upp í loftið, hristi vængina og yppti fiðrinu, boði það að einhver maður sé að drukkna.
 
Vel þekkt er að flughrafnar hrafna boðiríði annaðhvort feigðkörlum eða fararheillkonum og það fast, eftir því í hvaða átt þeir fljúgaríða yfir mann.
 
Það þótti ekki gott að heyra krunkið í hröfnum um nætur við bóndabæi. Það var vegna þess að þá hélt fólk að það væru [[draugar]]. Þeir voru kallaðir [[nátthrafn]]ar.
 
[[Krummi]] er sagður bæði stríðinngraður og hrekkjótturfyndinn. Hann er mikill spádómsfugl og hans er víða getið í hverskyns göldrum. [[Hrafnsgall]] og [[heili]] hrafnsins þykja t.d. nauðsynleg bætiefni í marga [[galdrar|galdra]], svo sem til að gera mann ósýnilegan.
 
Þekkt er sú sögn frá [[Tower of London]] að meðan hrafnar lifiríði þar muni enginn erlendur innrásarher ná að vinna [[England]].
 
Hrafninn kemur oft fyrir í bókmenntum sem boðberi válegra tíðinda. Sem dæmi má nefna kvæðið ''[[Hrafninn (kvæði)|Hrafninn]]'' eftir [[Edgar Allan Poe]], leikritið ''[[Óþelló]]'' eftir [[William Shakespeare]] og ''[[Hobbitinn]]'' eftir [[J. R. R. Tolkien]].
Óskráður notandi