„Kempur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
m Tók aftur breytingar Bragi H (spjall), breytt til síðustu útgáfu 212.30.246.95
 
Lína 16:
| type_species = ''[[Agaricus campestris]]'' L.:Fr.
}}
'''Kempur''' einnigsem veriðáður nefndirhétu '''ætisveppir''' ([[fræðiheiti]]: ''Agaricus'') eru stór [[ættkvísl (flokkunarfræði)|ættkvísl]] [[hattsveppir|hattsveppa]]. Ættkvíslin telur yfir 200 tegundir sem margar eru [[ætisveppur|ætar]] en þar sem sumar eru [[sveppaeitrun|eitraðar]] þótti rétt að kalla þessa sveppi eitthvað annað en ætisveppi og heita þeir því kempur. Ættkvíslin telur tvo algengustu matsveppi heims, [[matkempa|matkempu]] (''Agaricus bisporus'') og [[túnkempa|túnkempu]] (''Agaricus campestris'') en sá fyrrnefndi er algengasti [[svepparækt|ræktaði sveppur]] í heimi.
 
Einkenni kempna (ættkvíslarinnar ''Agaricus'') eru kjötmikill [[sveppahattur|hattur]] með [[Fanir (sveppir)|fanir]]. [[Gróprent]]ið er brúnt. [[Stafur (sveppir)|Stafurinn]] er beinn og með leifar af hulu sem ver fanirnar á ungum sveppum en myndar síðan hring á stafnum.
 
{{stubbur|líffræði}}