„Lundi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 39 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q26685
Ekkert breytingarágrip
Lína 16:
}}
'''Lundi''' ([[fræðiheiti]]: ''Fratercula arctica'') er fugl af [[svartfuglar|svartfuglaætt]], og af [[ættkvísl (flokkunarfræði)|ættkvísl]] [[lundar|lunda]]. Latneska heitið ''Fratercula'' merkir „smábróðir“ og vísar til litarins á fjaðraham fuglsins sem minnir á klæðnað munka, en fuglinn er líka oft kallaður „[[prófastur]]“ eða „[[prestur]]“ á íslensku. Goggur lundans er marglitur röndóttur um fengitímann. Lundar eru sjófuglar sem kafa sér til matar. Þeir verpa í stórum nýlendum í holum sem þeir grafa í jarðveginn. Lundinn er [[staðfugl]] en heldur sig úti á rúmsjó yfir veturinn.
== Fæða ==
 
== Tengt efni ==
* [[Lundar]]