„Söngleikur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 67:
====10. áratugurinn====
[[Mynd:Rent movie poster.jpg|thumb|alt=Rent|Rent (1994)]]
Á 10. áratugnum gekk rokksöngleikurinn í endurnýjaða líf daga með frumsýningu [[Rent]]. Rent fjallar um hóp af ungum listamönnumsem reyna að lifa á list sinni án þess að svíkja hugsjónir sínar ásamt því að lifa í skugga AIDS faraldrains sem gekk yfir heimin við lok 9. og upphaf 10. áratugarinns. Heróin spilar líka stóran part í lífi nokkura persóna. Að vissu leiti eru fyrsti rokksöngleikurinn og sá nýjasti (þegar Rent er frumsýndur) andstæður. Hárið sýnir frjálsar ástir og eiturlyfja notkun sem skemmtilega, hugvíkkandi og góða hluti en í Rent er dópið, kynlífið og lífið allt orðið lífshættulegt. Jonathan Larson var höfundur handrits, texta og laga en sagan er byggð á óperunni [[La bohème]] og eiga flestar persónurnar rætur að rekja í það verk, sumir eru beint uppúr óperunni en aðrir eru búinr til uppúr fleiri en einni persónu. Eitt af því sem gerir Rent svo heillandi eru fjölbreytileinn sem einkennir persónurnar og leikendurna. Persónurnar eru gagnkynhneigðar, skamkynhneigðar og ein persónan er skilgreind sem dragdrotning og einnig samanstóð leikhópurinn af fólki af hinum ýmsu kynþáttum. Rent gekk í gegnum langt og strangt ferli skrifa og endurskrifa áður en hann var settur upp, fyrst utan Brodway, og varð svo mjög vinsæll á Brodway. Ekki er einu sinni víst að söngleikurinn væri með þeim hætti sem við þekkjum í dag vegna þess að Larson féll frá kvöldið sem “utan Brodway” generalprufan var. Rent laðaði að sér stóran aðdáendahóp og stór hluti hans voru nemar sem stóðu í löngum biðröðum til að reyna að ná þeim fáu ódýru miðum sem í boði voru á sýningarnar.
Á 10. áratungum var líka mjög duglegt við söngleikina. Margar frægu söngleikjateiknimyndir fyrirtækisins komu út á þessum tíma til dæmis [[The Little Mermaid (1989 film)|Litla hafmeyjan]], [[The Lion King|Konungur ljónana]], [[Aladdin (1992 Disney film)|Aladdin]] og [[The Hunchback of Notre Dame (1996 film)|Hringjarinn í Notre Dame]] en það var áðurnefndur [[Alan Menken]] sem skrifaði tónlistina fyrir þessar kvikmyndir, fyrir utan Konung Ljónanna en þar samdi [[Elton John]] tónlistina. Einng hóf Disney að framleiða sviðs útgáfur af vinsælustu myndunum sínum, þar má nefna Konung Ljónana og [[Beauty and the Beast (1991 film)|Fríðu og Dýrið]].
Eftir aldamótin hafa komið út nokkrir skemmtilegir söngleikir sem vert er að minnast á það eru [[Wicked (musica)|Wicked]] sem fjallar um Vondu nornia úr vestri úr [[The Wizard of Oz|Galdrakarlinum í Oz]]. Tónlistin í Wicked líkist að sum leiti meira kvikmyndatónlist heldur en hefðbundinni söngleikjatónlist og er mikið um endurtekin stef í henni.