Munur á milli breytinga „Marie Curie“

m
 
== Ævilok ==
Eftir að hafa helgað lífilíf sínusitt vísindunum lést Marie þann 4. júlí 1934 þá 67 ára gömul. Hún hafði meðhöndlað radíum og önnur geislavirk efni í tugi ára, brennt sig á geislum og haldið að geislavirkni væri ekki skaðleg. Heimildum ber ekki saman um úr hverju hún lést en segja það líklega vera af völdum geislavirkninnar sem hún var í kringum daglega. Sumar segja að hún hafi látist úr radíum eitrun, aðrar úr hvítblæði og enn aðrar úr illkynja blóðleysi og mergrýrnun af völdum langvarandi geislunar. Einnig eru til heimildir sem segja að hún hafi verið með berkla þegar hún var ung og hefði átt að passa sig út af þeim. Útför hennar fór fram í kyrrþey þann 6. júlí 1934. Hún var jarðsett í kirkjugarðinum í Sceaux og var kista hennar lögð ofan á kistu Pierre.<ref> Curie, Eva, bls. 311-312; Lifandi vísindi, bls. 62; Geir Hallgrímsson o.fl., bls. 174 og 179.</ref>
{{commons|Marie Curie}}
12.709

breytingar