„Mýrin (kvikmynd)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 38:
 
==Söguþráður==
Roskinn maður finnst myrtur í kjallaraíbúð í Norðurmýrinni. Í skrifborði hans er falin ljósmynd af grafreiti fjögurra ára stúlku. Myndin leiðir lögregluna inn í hina liðnu tíð sem geymir skelfilegan glæp og fjölskylduharmleik.
Mýrin hefst á því að rannsóknarlögreglumaðurinn Erlendur er kallaður til í [[Norðurmýri|Norðurmýrina]]. Þar hefur roskinn maður fundist myrtur og í skúffu er mynd af leiði fjögurra ára stúlku. En morðið tengist miklum fjölskylduharmleik.
 
{{kvikmyndir eftir Baltasar Kormák}}