„Kræklingur“: Munur á milli breytinga

Engin breyting á stærð ,  fyrir 8 árum
m
m (Tók aftur breytingar 157.157.27.244 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Addbot)
 
== Lýsing ==
Skeljar kræklings eru tvær. Þær eru þunnar með hvössum röndum. Skeljarnar tvær eru tengdar saman á hjör sem hefur 1-4 litlar griptennur. Fullorðnar skeljar eru blásvartar á ytra borði en ungar skeljar eru brúnleitar. Innra borð skeljanna er bláhvítt. Oft eru h[[rúðurkarlhrúðurkarl]]ar og [[mosadýr]] á skeljunum. Kræklingur festir sig með spunaþráðum. Stærsti kræklingur sem veiðst hefur við Ísland var 11 sm að lengd og 133 gramma þungur.
 
== Líffæri ==