„Mógúlveldið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 1 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q33296
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
'''Mógúlveldið''' ([[persneska]]: سلطنت مغولی هند, Solṭanat Moġuli Hend; [[úrdú]]: مغلیہ سلطنت, Muġalīh Sulṭanat; eigið nafn: گوركانى, Gurkâni) var [[keisaradæmi]] í [[Suður-Asía|Suður-Asíu]] sem stóð frá [[16. öldin|16. öld]] fram að miðri [[19. öldin|19. öld]]. Á hátindi sínum, um aldamótin [[1700]], náði það yfir nær allan [[Indlandsskagi|Indlandsskaga]] og hluta þess sem í dag er [[Afganistan]]. Blómaskeið Mógúlveldisins er venjulega talið ná frá því þegar [[Akbar mikli]] komst til valda [[1556]] þar til [[Aurangzeb]] lést árið [[1707]]. Nafnið er dregið af persneska orðinu yfir [[Mongólar|mongóla]].
 
Stofnandi veldisins var [[BaburBabúr]] sem náði [[Kabúl]] á sitt vald árið [[1504]]. Hann var afkomandi bæði [[Gengis Kan]] og [[Tímúr]]s og hann og menn hans aðhylltust [[íslam]] og höfðu tekið upp [[Persía|persneska]] siði og menningu.
 
{{commonscat|Mughal Empire|Mógúlveldinu}}