„Port Moresby“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Dagvidur (spjall | framlög)
Bætt aðeins við upplýsingum
Lína 1:
[[Mynd:Port Moresby Town Mschlauch.JPG|right|250px|thumb|Miðbær Port Moresby]]
{{hnit|9|30|49|S|147|13|7|E|display=title|region:PG}}
'''Port Moresby''' (eða '''Pot Mosbi''' á [[Tok Pisin]]) er [[höfuðborg]] og stærsta borg [[Papúa-Nýja Gínea|Papúa-Nýju Gíneu]] við Suðvestur-[[Kyrrahaf]]. BorginHún liggur við strendur suðausturhluta [[Papúaflóieyja|Papúaflóaeyjunnar]] við suðausturströnd [[Nýja -Gínea|Nýju -Gíneu]]. Áriðvið [[2009]]Papúa varflóa. áætlaðurÍbúar íbúafjöldieru borgarinnarríflega 307.000 manns.
 
Fyrir landnám Evrópubúa bjuggu þar Motu og Koitabu menn, sjómenn og bændur sem versluðu við nálægar standbyggðir. Höfnin var könnuð árið 1873 af breska sjóðliðsforingjanum John Moresby, sem nefndi staðinn eftir föður sínum, Moresby. Landsvæðið varð síðan bresk nýlenda tíu árum síðar. Bærinn varð mikilvæg stöð fyrir Vesturveldin í seinni heimstyrjöldinni gegn Japönum.
 
[[Mynd: Port Moresby Town2 Mschlauch.jpg |thumb|left|350px| Frá Port Moresby]]
 
 
{{commonscat|Port Moresby}}
{{Stubbur|landafræði}}