„Papúa Nýja-Gínea“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dagvidur (spjall | framlög)
Meira um veðurfar PNG
Dagvidur (spjall | framlög)
Trúarbrögð PNG
Lína 73:
[[Mynd:Papua New Guinea map.png|thumb|300px| Kort af Papúa Nýja-Gíneu sem samanstendur af hundruðum eyja með mjög fjölbreytilegt landslag.]]
 
==Trúarbrögð==
Stærstur hluti íbúa Papúa Nýja-Gínea (96%) teljast til kristinnar trúar en andatrúa og fjölgyðistrú forfeðranna finnst á nokkrum stöðum. Dómstólar og stjórnvöld landsins styðja við stjórnarskrárbundinn rétt til tjáningar- og trúfrelsis, bæði í orði og í framkvæmd. En þrátt fyrir ríkjandi áhrif innfluttra trúarbragða, blanda margir kristinni trú við hefðbundna anda- og fjölgyðistrú forfeðranna með helgiathöfnum, galdri og fjölkynngi.
 
Tveir fimmtu íbúanna eru mótmælendatrúar, flestir Lúterstrúar. Tæpur þriðjungur eru Rómversk kaþólskir. Sjöunda dags Aðventistar eru 10%. Að auki er lítill fjöldi Bahá og múslima.
 
==Efnahagur==