„Papúa Nýja-Gínea“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dagvidur (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Dagvidur (spjall | framlög)
Setti inn upplýsingar um loftslag PNG
Lína 57:
 
Landið nær yfir austurhluta eyjarinnar Nýju-Gíneu, Bismarkeyjar (Nýja-Bretland, Nýja-Írland, Nýja-Hannover), Aðmírálseyjar, D'Entrecasteaux eyjar, Louisiade-eyjar, St. Matthiaseyjar, Woodlark- og Trobriandeyjar og norðurhluta Salómonseyja, Bougainville og Buka. Að auki eru ótal smáeyjar, kóralrif og sker.
 
==Loftslag==
Veðurfar Papúa Nýju Gíneu telst til hitabeltisloftslags með jöfnum háum hita allt árið og mikilli úrkomu í þéttum regnskóginum. En fjölbreytni í veðurfari er fjölbreytt. Í fjöllunum sem rísa allt að 4000 metra yfir sjávarmál eru hitastigsbreytingar meiri og þar snjóar með reglulegu millibili.
Á láglendi er meðal hámarkshiti á bilinu frá 30 til 32 °C, og að lágmarki á milli 23 til 24 °C. Árstíðabundnar sveiflur í hitastigi er smávægileg. Kaldara loftslag er á hálendinu en þar er næturfrost algengt yfir 2100 metrum. Hitastig þar almennt yfir 22 °C á daginn óháð árstíð. Hver breytileiki í hæð kallar á nýjar vistfræði plöntu-og dýralífs.
 
==Íbúar==