„Hekl“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Crochet-round.jpg|thumbnail|Heklað í hring]]
'''Hekl''' er aðferð við að vinna úr [[garn]]i með því að nota heklunál en það er nál með krók á öðrum endanum. Heklunálar eru misþykkar eftir því hve þykkt garn er unnið. Við hekl er notað samfellt garn eins og við [[prjón]] og er unnið með eina lykkju. Bandið er dregið í gegnum lykkjuna með heklunálinni.
 
{{commonscat:Crochet}}
 
[[Flokkur:Handavinna]]