„Papúa Nýja-Gínea“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dagvidur (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
m commons
Lína 72:
Papúa Nýja-Gínea er staðsett ofan á Eldhringnum svokallaða, en það er keðja af virkum eldstöðvum sem liggja í þessum hluta Kyrrahafsins. Vegna þessarar staðsetningar á svokölluðum flekaskilum er talið að finna megi öflug jarðhitakerfi víða á eyjunum. Einungis eitt jarðvarmaorkuver er í landinu meðan ríflega 60% raforku er framleidd með jarðefnaeldsneyti.
 
== Heimildir ==
{{commonscat|Papua New Guinea}}
 
* {{Wpheimild|tungumál = en|titill = Papua New Guinea|mánuðurskoðað = 24. október |árskoðað = 2013}}