„Papúa Nýja-Gínea“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dagvidur (spjall | framlög)
m Tenglar lagaðir
Dagvidur (spjall | framlög)
Landakort sett inn.
Lína 61:
Landið telst til þróunarlanda en er á hraðri þróun til nýrra lífshátta. Atvinnuleysi er nokkuð og glæpatíðni fremur há. Stór hluti íbúa býr í dreifbýli með lítinn aðgang að nútímatækni. Íbúafjöldi er áætlaður 6,5 milljón. Langflestir þeirra eru Papúar, malæjar , melanesar og pólínesar. Að auki búa í landinu litlir hópar Evrópumanna og Kínverja. Hluti fólks lifir líkt og forfeður þeirra gerðu fyrir fleiri þúsundum ára– í ættbálkasamfélögum sem eru algjörlega einangruð frá umheiminum.
 
Landið er þekkt fyrir þá gífurlegu fjölbreytni sem þar finnst, hvergi í heiminum eru töluð fleiri tungumál. Opinberu tungumálin eru Tok Pisin, enska og Hiri Motu en t. Að auki eru 841 tungumál (sem er um 12% af tungumálum heims). Ríkið hefur 19 stjórnsýsluhéruð, og þingbundna konungstjórn með Bretadrottningu sem þjóðhöfðingja, enda er landið í Breska samveldinu. Höfuðborgin heitir Port Moresby með ríflega 300 þúsund íbúa.
[[Mynd:Papua New Guinea map.png|thumb|300px| Kort af Papúa Nýja-Gíneu sem samanstendur af hundruðum eyja með mjög fjölbreytilegt landslag.]]
 
==Efnahagur==