„Abkasía“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 118 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q23334
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
[[Mynd:Abkhazia02.png|thumb|right]]
[[Mynd:Ridge view from pitsunda cape.jpg|thumb|left|200px|Abkhazia]]
'''Abkasía''' ([[abkasíska]]: Аҧсны (''Apsny''), [[georgíska]]: აფხაზეთი (''Apkhazeti'' eða ''Abkhazeti''), [[rússneska]]: Абха́зия (''Abhazia'')) er ''[[de facto]]'' sjálfstætt<ref>Olga Oliker, Thomas S. Szayna. ''Faultlines of Conflict in Central Asia and the South Caucasus: Implications for the U.S. Army''. Rand Corporation, 2003, ISBN 0-8330-3260-7</ref><ref>{{Vefheimild|url=http://www.c-r.org/resources/occasional-papers/abkhazia-ten-years-on.php|titill=Abkhazia: ten years on|höfundur=Rachel Clogg|útgefandi=Conciliation Resources|ár=2001}}</ref><ref>{{Vefheimild|útgefandi=Medianews.ge|url=http://www.medianews.ge/Politics/841.html|titill=Training of military operations underway in Abkhazia|mánuður=21. ágúst|ár=2007}}</ref><ref>Emmanuel Karagiannis. ''Energy and Security in the Caucasus''. Routledge, 2002. ISBN 0-7007-1481-2</ref> ríki<ref>{{Vefheimild|útgefandi=GuardianUnlimited|url=http://www.guardian.co.uk/russia/article/0,,2143104,00.html|titill=Georgia up in arms over Olympic cash}}</ref><ref>{{Vefheimild|útgefandi=International Relations and Security Network|url=http://www.isn.ethz.ch/news/sw/details.cfm?id=15265|titill=Kosovo wishes in Caucasus|höfundur=Simon Saradzhyan}}</ref> innan landamæra [[Georgía|Georgíu]]. Það er þó ekki viðurkennt af alþjóðasamfélaginu. Það er á strönduströnd [[Svartahaf]]s, á landamærum Georgíu og [[Rússland]]s í norðri. Samkvæmt stjórn Georgíu er telst það [[sjálfstjórnarhérað]] og er [[Sukhumi]] höfuborg þess.
 
Þann [[26. ágúst]] 2008 viðurkenndi [[Dímítrí Medvedev]] [[forseti]] [[Rússland]]s sjálfsstæði [[Suður-Ossetía|Suður-Ossetíu]] og Abkasíu. Síðan þá hafa [[Níkaragúa]], [[Venesúela]], [[Nárú]], [[Túvalú]] og [[Vanúatú]] bæst í hóp ríkja sem viðurkenna sjálfstæði Abkasíu.