„Gálgahraun“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 9:
== Eitt og annað ==
* Í byrjun áttunda áratugarins tók [[Ferðafélag Íslands]] að bjóða upp á gönguferðir um Gálgahraun.
* Útivistassvæði voru á sínum tíma fyrirhuguð í Engidal, við íþróttasvæðið í Víðistaðadal, Gálgahraun norðan Álftanesvegar og hraunið og strandlenganstrandlengjan við Brúsastaði.
* [[Eysteinn Jónsson]] sagði eitt sinn í viðtali: Þá eru einstök minni svæði, sem mjög mikil ástæða væri til að sinna. Ég vil sérstaklega i þvi sambandi nefna Gálgahraun, einkum norðurhluta þess, og ströndina við Lambhúsatjörn og Arnarnesvog.