„Skjálfandafljót“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Gesturpa (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Dvergarnir7 (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Skjálfandafljót''' er jökulfljót sem á uppruna sinn í norðvestur hluta [[Vatnajökull|Vatnajökuls]], nánar tiltekið í Vonarskarði[[Vonarskarð]]i sem er á milli Vatnajökuls og [[Tungnafellsjökull|Tungnafellsjökuls]] og fellur til sjávar í botni [[Skjálfandi|Skjálfanda]]. Fljótið er um 180 km. á lengd og er það því fjórða lengsta vatnsfall á [[Ísland]]i. Vatnið í fljótinu er ekki eingöngu jökulvatn heldur rennur mikið af Lindarvatnilindarvatni í það undan Ódáðahrauni[[Ódáðahraun]]i. Þetta gerir það að verkum að fiskifiskur er það fært að gangagengur upp í fljótið og er umtalsverð silungs - og [[laxveiði]] í því. Einnig gengur fiskurinnfiskur upp í margar af þverám þess.
 
== Leið fljótsins ==
 
Eftir að hafa runnið norður eftir [[Sprengisandur|Sprengisandi]] fellur fljótið niður [[Bárðardalur|Bárðardal]] og hefur það verið íbúum dalsins umtalsverður farartálmi í gegnum tíðina. [[Goðafoss]], einn af þekktari fossum landsins er staðsettur í Skjálfandafljóti neðst í Bárðardal. Þar fellur það fram af brún sem er á bilinu 9-17 metra há niður í þröngt gil. Nokkrum kílómetrum neðar klofnar fljótið í tvennt og umvefur þar [[Þingey]], hinn forna þingstað héraðsins[[hérað]]sins sem [[Þingeyjarsýslur]] eru skírðarheita eftir. Meginkvíslin liggur vestan við eynna en báðar falla kvíslarnar í fossum niður í [[Skipapollur|Skipapoll]], [[Barnafoss]] að vestanverðu, [[Ullarfoss]] að austanverðu.
 
Norður frá Skipapolli liðast fljótið eftir miklu flatlendi það sem eftir er leiðarinnar til sjávar. Sökum þess hversu flatt svæðið er norður af Skipapolli þá hefur fljótið átt það til að flæða yfir bakka sína í vorleysingum og annarri hlákutíð. Síðast gerðist þetta í [[febrúar]] árið [[2004]] en þá ollu flóð í fljótinu töluverðu tjóni á vegum á svæðinu. Rauf meðal annars skarð í þjóðveg 85 og sleitrauf vegasamband nokkurra bæabæja í [[Kaldakinn|Köldukinn]] við umheiminn.
 
Ós fljótsins var lengi vel upp við [[Ógöngufjall]] sem er nyrsta fjall [[Kinnarfjöll|Kinnarfjalla]]. HinsvegarÓsinn var ósinnsíðan færður fyrir nokkrum áratugum, umtalsvert austar. Við þessa framkvæmd varð til nokkuð stór lón upp við fjallið þar sem eru kjöraðstæður til silungsveiði þar sem engin straumur er í vatninu. En áÁ þeim tíma sem liðin ef frá þessari framkvæmd hefur sandfjara sem var lengi þar sem Ógöngufjall stendur út í sjó, horfið og telja menn að það orsakist af því að framburðar Skjálfandafljóts njóti ekki lengur við. Á síðustu árum hafa hins vegar hafa verið uppi um það hugmyndir um að færa ósinn aftur upp að fjallinu þar sem hann hefur verið að færast austur á bóginn. Sumir óttast jafnvel að hann kunni að fara það nálægt ósum [[Laxá í Aðaldal|Laxár í Aðaldal]] að það spilli laxagengd.
 
==Heimildir==