„Skjálfandafljót“: Munur á milli breytinga

ekkert breytingarágrip
No edit summary
No edit summary
Norður frá Skipapolli liðast fljótið eftir miklu flatlendi það sem eftir er leiðarinnar til sjávar. Sökum þess hversu flatt svæðið er norður af Skipapolli þá hefur fljótið átt það til að flæða yfir bakka sína í vorleysingum og annarri hlákutíð. Síðast gerðist þetta í [[febrúar]] árið [[2004]] en þá ollu flóð í fljótinu töluverðu tjóni á vegum á svæðinu. Rauf meðal annars skarð í þjóðveg 85 og sleit vegasamband nokkurra bæa í Köldukinn við umheiminn.
 
Ós fljótsins var lengi vel upp við [[Ógöngufjall]] sem er nyrsta fjall [[KinnafjöllKinnarfjöll|Kinnarfjalla]]. Hinsvegar var ósinn færður fyrir nokkrum áratugum, umtalsvert austar. Við þessa framkvæmd varð til nokkuð stór lón upp við fjallið þar sem eru kjöraðstæður til silungsveiði þar sem engin straumur er í vatninu. En á þeim tíma sem liðin ef frá þessari framkvæmd hefur sandfjara sem var lengi þar sem Ógöngufjall stendur út í sjó, horfið og telja menn að það orsakist af því að framburðar Skjálfandafljóts njóti ekki lengur við. Á síðustu árum hafa hins vegar hafa verið uppi um það hugmyndir um að færa ósinn aftur upp að fjallinu þar sem hann hefur verið að færast austur á bóginn. Sumir óttast jafnvel að hann kunni að fara það nálægt ósum [[Laxá í Aðaldal|Laxár í Aðaldal]] að það spilli laxagengd.
 
==Heimildir==
271

breyting