„1994“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 164 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q2067
Lína 7:
== Atburðir ==
* [[1. janúar]] - Samningurinn um [[Evópska efnahagssvæðið]] tók gildi.
* [[1. janúar]] - [[Virðisaukaskattur]]inni á ýmsum matvælum lækkaði úr 24.5% í 14%.
* [[2. janúar]] - Flestir sjómenn [[Ísland]]s fóru í verkfall, sem stóð í 14 daga þangað til [[Alþingi]] setti bráðabirgðalög sem gerðu verkfallið ólöglegt.
* [[16. apríl]] - [[Steingrímur Hermannsson]] og [[Eiríkur Guðnason]] skipaðir [[seðlabankastjórar]].