„1974“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 52:
* [[17. júní]] - Á [[Kirkjubæjarklaustur|Kirkjubæjarklaustri]] var vígð [[kapella]] til minningar um [[Jón Steingrímsson]] eldklerk.
* [[18. júní]] - [[Rauðsokkahreyfingin]] á Íslandi var gerð að félagi og tók upp stefnuskrá í [[sósíalismi|sósíalískum]] anda sem varð til þess að margar konur yfirgáfu hreyfinguna.
* [[29. júní]] - [[Isabel PeronPerón]] varaforseti tók við sem forseti [[Argentína|Argentínu]]. við andlát eiginmanns síns Juan Perón
* [[30. júní]] - [[Alberta Williams King]], móðir [[Martin Luther King]], var myrt.
* [[30. júní]] - [[Alþingiskosningar 1974|Alþingiskosningar]] voru haldnar á Íslandi og fyrstu kvenlögregluþjónar tóku til starfa í Reykjavík.