„1975“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 42:
===Apríl===
[[Mynd:The_air_evacuation_of_siege-stricken_Vietnamese_from_Saigon_to_the_U.S._was_conducted_after_the_Babylift_operation...._-_NARA_-_542335.tif|thumb|right|Flóttafólk frá Sægon í Tælandi 29. apríl 1975]]
* [[3. apríl]] - [[Bobby Fischer]] neitaði að tefla við [[Anatólíj Karpov]] og lét honum þvíþannig eftir heimsmeistaratitil sinn.
* [[4. apríl]] - [[Bill Gates]] og [[Paul Allen]] stofnuðu fyrirtækið [[Microsoft]].
* [[13. apríl]] - Forseti [[Tsjad]], [[François Tombalbaye]], var myrtur í herforingjauppreisn sem [[Félix Malloum]] leiddi gegn honum.