„1973“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 161 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q2477
Lína 87:
* [[5. september]] - Notkun bókstafsins [[z]] var hætt í íslensku.
* [[8. september]] - Siglingakeppnin [[Volvo Ocean Race|Whitbread Round the World Race]] var sett í fyrsta skipti í [[Portsmouth]] í [[Bretland]]i.
* [[11. september]] - Herinn í [[Chile]] framkvæmdi [[valdarán]] undir stjórn [[Augusto Pinochet]] rændi völdum með stuðningi Bandaríkjamanna. Forsetinn, [[Salvador Allende]], framdi sjálfsmorð.
* [[15. september]] - [[Karl 16. Gústaf]] varð konungur Svíþjóðar.
* [[18. september]] - [[Vestur-Þýskaland]], [[Austur-Þýskaland]] og [[Bahamaeyjar]] urðu aðilar að [[Sameinuðu þjóðirnar|Sameinuðu þjóðunum]].