„19. október“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
orðalag...
Lína 5:
== Atburðir ==
<onlyinclude>
* [[202 f.Kr.]] - [[Orrustan við Zama]], síðasta orrustan í [[annað púnverska stríðið|öðru púnverska stríðinu]], fórvar framháð.
* [[1453]] - [[Hundrað ára stríðið|Hundrað ára stríðinu]] lauk þegar [[Frakkland|Frakkar]] náðu aftur [[Bordeaux]]. [[England|Englendingar]] héldu einungis [[Calais]] eftir í Frakklandi.
</onlyinclude>
Lína 13:
</onlyinclude>
* [[1898]] - Í [[Reykjavík]] var vígt timbur[[hús]] fyrir Barnaskóla Reykjavíkur og var það síðar nefnt [[Miðbæjarskólinn]]. Það var byggt úr timbri vegna ótta manna við að steinhús kynni að hrynja í [[jarðskjálfti|jarðskjálfta]].
* [[1912]] - [[Ítalía|Ítalir]] náðu völdum í [[Trípólí]] í [[Líbýa|Líbýu]] undanaf [[Ottómanar|Ottómönum]].
* [[1918]] - [[Þjóðaratkvæðagreiðsla]] fór fram um [[Sambandslagasamningur Íslands og Danmerkur|sambandslagasamninginn]] og var hann samþykktur með rúmlega 90% atkvæða. Kosningaþátttaka var tæplega 44%. Samningurinn gekk í gildi þann [[1. desember]].
<onlyinclude>
* [[1918]] - [[Spænska veikin]] barst til Íslands og geisaði fram í [[desember]]. Um 4-500 manns dóu af völdum hennar.