„Egill Ólafsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
'''Egill Ólafsson''' (f. [[9. febrúar]] [[1953]]) er [[Ísland|íslenskur]] [[söngvari]], [[leikari]], laga- og textahöfundur. Eiginkona hans er [[Tinna Gunnlaugsdóttir]] [[Þjóðleikhússtjóri]].
 
Egill Ólafssonkom erfram fæddurá 1953. Hann er söngvari, tónhöfundur og leikari. Hefur starfað frásjónarsviðið 1975, fyrst með Spilverki þjóðanna, Stuðmönnum og Hinum íslenzka Þursaflokki. Í leikhúsi hóf hann störf
1976 í sýningu Gullna hliðsins hjá Þjóðleikhúsinu. Hann hefur leikið í fjölda íslenskra kvikmynda og samið tónlist fyrir bæði leikhús og kvikmyndir.
Helstu höfundarverk Egils eru varðveitt á eftirfarandi hljómplötum; Hinn íslenski Þursaflokkur, Þursabit, Gæti eins verið, Grettir, Tifa tifa, Blátt blátt, Eva Luna, Angelus novus, Brot (músík úr leikhúsinu), Miskunn dalfiska, Vetur. Auk þess er til fjöldinn allur af hljómplötum með Stuðmönnum/Spilverki þjóðanna og fleirum með efni eftir Egil.
 
Memberships FÍH (Musicians Equity ) since 1976, FÍL ( Actors Equity ) since 1983, FTT ( Union of songwriters) since1984, STEF ( The Performing Rights Society Of Iceland) 1976,
ÍTM (Iceland Music Information Centre, ICE-MIC) since 1996.
 
==Tenglar==