„Byrkningar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: Til byrkninga (Pteridophyta) teljast plöntur eins og burknar, jafnar og elftingar, ásamt tungljurtum og álftalaukum. Hér á landi vaxa um 40 tegundir af byrkningum þar af um 23 t...
 
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{hreingerning}}
Til byrkninga (Pteridophyta) teljast plöntur eins og burknar, jafnar og elftingar, ásamt tungljurtum og álftalaukum. Hér á landi vaxa um 40 tegundir af byrkningum þar af um 23 tegundir burkna.
 
Lína 4 ⟶ 5:
 
Byrkningar eru afar frumstæður hópur plantna og telja fræðimenn að þeir hafi verið fyrsti hópur jurta til að verða ráðandi landplöntur á jörðinni, fyrir rúmum 400 milljónum ára síðan, nánar tiltekið á sílúrtímanum (lesa má um þróun lífs á þessum tíma í svari sama höfundar við spurningunni Hvernig þróaðist líf á fornlífsöld?). Fyrir 280-300 milljónum ára voru 20-40 metra háir byrkningaskógar algengir og útbreiddir. En gullöld byrkninganna fjaraði út samfara miklum loftslagsbreytingum sem urðu á permtímabilinu fyrir um 250 milljón árum. Þá varð veðurfar kaldara og þurrara og nýr hópur jurta, blómplöntur (fræplöntur), nánar tiltekið berfrævingar svo sem barrtré, kom fram og tók við af byrkningum sem ráðandi jurtahópur á jörðinni.
 
 
Mosajafni (Selaginella selaginoides) er algengur um allt land og vex í margs konar þurrlendi