Munur á milli breytinga „Útvarpsbylgjur“

ekkert breytingarágrip
(Ný síða: Útvarpsbylgjur eru með bylgjulengd frá 2,78 m (FM) og upp í tæpa 2 km langbylgjur (LW). Þar á milli eru stuttbylgjur 48-50 m og miðbylgjur (MW) 200-600 m. Eftir því sem bylg...)
 
'''Útvarpsbylgjur''' eru [[rafsegulgeislun|rafsegulbylgjur]] með [[bylgjulengd]] frá 2,78 m ([[FM]]) og upp í tæpa 2 km langbylgjur ([[LW]]). Þar á milli eru stuttbylgjur 48-50 m og miðbylgjur (MW) 200-600 m. Eftir því sem bylgjulengdin eer styttri því beinna berast þær og þurfa því spegla eða endurvarpsstöðvar. Í 100-350 km hæð eru jónalög sem endurvarpa bylgjunum sem eru lengri en 10 m. Langbylgjur geta borist yfir fjöll og aðlagast að nokkru hinu sveigða yfirborði jarðar og geta því heyrst um allt land en sífellt þarf að breyta um stöðvar ef útvarpið er stillt á FM-ið. Hljómgæðin eru mun betri ííí fmFM-bylgjum þar sem önnur tækni er notuð til að senda þau merki er hægt að koma meiri upplýsingum fyrir á tíðnisviði[[tíðni]]sviði sem stendur til boða.
 
{{stubbur|eðlisfræði}}
 
[[Flokkur:Rafsegulgeislun]]
18.068

breytingar