„Vestmannaeyjar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Þetta hefur þrálega verið sett inn, en ég tekið út. Mér finnst það að hafa verið fyrsti sigurvegari elite model look á Íslandi í karlaflokki ekki geta talist það markvert að vera flokkað með þekktum Vestmanneyingum. Breyti aðrir ef e
Lína 156:
* '''[[Guðlaugur Friðþórsson]]''' öðlaðist heimsfrægð þegar vélbáturinn [[Hellisey (skip)|Hellisey]], sem hann var háseti á, sökk suðaustur af Heimaey árið [[1984]], en þá synti hann um 5 kílómetra í land í vonskuveðri, gekk berfættur yfir nýja hraunið, sem var þá enn heitt, og gerði bæjarbúum viðvart um afdrif skipsins.
* '''[[Guðríður Símonardóttir]]''', Tyrkja-Gudda.
* '''[[Hafþór Valsson]]''', Fyrsti sigurvegari elite model look á Íslandi í karlaflokki.
* '''[[Heimir Hallgrímsson]]''', fyrrum þjálfari ÍBV og aðstoðarlandsliðsþjálfari í tíð Lars Lagerbäck
* '''[[Hermann Hreiðarsson]]''' knattspyrnumaður hjá [[Charlton Athletic F.C.|Charlton]] og landsliðsmaður Íslands.