„Árjúratímabilið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Cryolophosauru_Japan.jpg|thumb|right|Endurgerð beinagrind ''[[Cryolophosaurus]]'' sem er talin fyrsti eiginlegi [[stinnhalar|stinnhalinn]] sem voru forfeður [[fuglar|fugla]] nútímans.]]
'''Árjúratímabilið''' er fyrsti hluti [[júratímabilið|júratímabilsins]]. ogÞað hefsthófst við [[trías-júrafjöldaútdauðinn|trías-júrafjöldaútdauðann]] fyrir 199,6 milljónum ára og lýkurlauk við upphaf [[miðjúratímabilið|miðjúratímabilsins]] fyrir 175,6 milljónum ára. Vegna fjöldaútdauðans gátu nýjar dýrategundir eins og [[risaeðla|risaeðlur]] þróast og orðið ríkjandi. Á árjúratímabilinu urðu til fjöldi nýrra tegunda [[ammonítar|ammoníta]] sem áður voru nær útdauðir, og fjöldi nýrra tegunda [[sæeðla]] og landeðla kom fram á sjónarsviðið. Á þessum tíma hófst fyrsti hluti uppbrots risameginlandsins [[Pangea|Pangeu]].
 
{{Júratímabilið}}