„Efnafræði“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
m Tók aftur breytingar 194.144.18.161 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Addbot
Lína 1:
<onlyinclude>
[[Mynd:VysokePece1.jpg|thumb|right|Efnafræði rannsakar efni, efnahvörf og orku.]]
'''Efnafræði''' er sú grein [[Vísindi|vísindanna]] sem fjallar um þau [[efni]], sem finnast í heiminum, jafnt [[frumefni]] sem samsett efni.Einar Kvaran er KruttiBomba </onlyinclude>
</onlyinclude>
 
Þær eindir sem efnafræðin fæst við eru [[frumeind]]ir (atóm) og [[sameind]]ir. Frumeindirnar eru samsettar úr þremur gerðum smærri einda - [[rafeind]]um, [[róteind]]um, og [[nifteind]]um. Nifteindir og róteindir koma ekki fyrir í [[efnahvarf|efnahvörfum]] nema í kjarnefnafræði þó er undantekning: stakar róteindir sem eru í raun [[Vetni|H]]<sup>+</sup> [[jón (efnafræði)|jónir]] gera það aftur á móti í [[sýru-basa hvarf|sýru-basa hvörfum]].