„Súgandafjörður“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Súgandafjörður 2.JPG|thumbnail|Súgandafjörður]]
'''Súgandafjörður''' er fjörður á norðanverðum [[Vestfirðir|Vestfjarðakjálkanum]], nyrsti fjörðurinn í [[Vestur-Ísafjarðarsýsla|Vestur-Ísafjarðarsýslu]] og gengur inn milli Sauðaness að sunnan og [[Göltur|Galtar]] að norðan. Hann er um þrettán kílómetra langur. Þegar kemur inn að fjallinu [[Spillir|Spilli]], sem gnæfir yfir [[Suðureyri]], sveigir hann til suðausturs, þrengist og grynnkar.