„CSI: Crime Scene Investigation“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Arrowrings (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Arrowrings (spjall | framlög)
Lína 57:
Þátturinn fylgir eftir glæpamálum sem Rannsóknardeild Las Vegas Lögreglunnar vinnur að hverju sinni. Oftast kallað '''Las Vegas Crime Lab''' af lögreglumönnum. [[Anthony E. Zuiker]] valdi Las Vegas, eins og nefnt er í fyrsta þættinum, rannsóknarstofan er númer tvö hvað varðar virkni á eftir rannsóknarstofu Alríkislögreglunnar í [[Quantico]], Virginíu. <ref name="imdbtriv">{{cite web | url=http://www.imdb.com/title/tt0247082/trivia | title=CSI: Crime Scene Investigation - trivia | publisher=Amazon | work= IMDb | accessdate=2006-09-28}}</ref>. Deildin rannsakar flest mál í gegnum réttar sönnungargögn, sem geta skorið út hvort um morð eða slys sé að ræða hverju sinni. Oftast nær mun niðurstaðan í hverju máli neyða einhvern til þess að spyrjast fyrir um móral, skoðanir og eðli mannsins almennt.
 
Fjórir tímamóta þættir hafa verið gerðir: sá 100 "''Ch-Ch-Changes"'', sá 150 "''Living Legend"'', með [[Roger Daltrey]] úr [[The Who]] sem gestaleikara, sá 200 "''Mascara"'' og sá 250 "''Cello and Goodbye (Part 2)"''.
 
=== Söguþráðs skipti ===