Munur á milli breytinga „Václav Havel“

ekkert breytingarágrip
 
Í [[Flauelsbyltingin|Flauelsbyltingunni]] í nóvember [[1989]] voru mikil mótmæli í [[Prag]]. Þann [[24. nóvember]] fór fram gríðarlega fjölmennur mótmælafundur á Wenzeltorginu þar sem Václav Havel talaði til fólksins og krafðist afsagnar kommúnistastjórnarinnar. Innan tveggja vikna var farið að rífa niður járntjaldið í landinu. Þann [[10. desember]] fóru stjórnarskiptin fram í þinghúsinu í Prag. Áður en árið var liðið var Alexander Dubček orðin þingforseti og Václav Havel ríkisforseti.
 
Fyrsta leikrit Havels er Garðveislan frá 1963.
 
Nokkur leikrita Havels hafa verið flutt í íslensku útvarpi. Árið 1969 var leikrit hans Verndarengillinn flutt og árið 1980 var leikritið Opnunin flutt, árið 1981 var leikritið Mótmæli flutt.
16.015

breytingar