„Joseph Banks“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Joseph Banks 1773 Reynolds.jpg|thumbnail|Málverk af Joseph Banks frá 1773]]
'''Sir Joseph Banks''' (24 febrúar 1743 – 19. júní 1820) var breskur grasafræðingur og frumkvöðull á sviði náttúruvísinda. Hann var einn ráðgjafi bresku stjórnarinnar um málefni sem tengdust [[Ísland]]i og kom við sögu [[Byltinging 1809|byltingunni á Íslandi 1809]]. Árið [[1772]] kom hann til Íslands. Hann varð seinna áhrifamikill í Bretlandi og það var fyrir tilstilli hans að Englendingar leyfðu siglingar til Íslands á tímum [[Napóleonsstyrjaldirnar|Napóleonstyrjaldanna]]. Í leiðangri Sir Joseph Banks til Íslands 1772 var sænskur prestur [[Uno von Triol]] sem skrifaði bók um Ísland sem kom út [[1780]]. Joseph Banks kom því til leiðar að grasafræðingurinn [[William Hooker]] var með í leiðangri [[Samuels Phelps]] til Íslands [[1809]] og skrifaði Hooker bók um þá ferð.