„Hákarl“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
commons
Lína 24:
 
== Útbreiðsla ==
Allt sitt líf dvelur skepnanhann í köldum heimskautasjó (2 - 7°C) á miklu dýpi, hann er eina tegund hákarla í heiminum sem vitað er um að það geri. Á sumrin heldur grænlandshákarlinn sig á 180 - 730 metra dýpi en færir sig nær yfirborðinu á veturna í þeirri von að ná sér í seli. Hákarlinn finnst allt frá [[Svalbarði|Svalbarða]], [[Bjarnareyja|Bjarnareyju]] og [[Hvítahaf]]i í norðri, og suður með ströndum [[Noregur|Noregs]] inn í [[Norðursjór|Norðursjó]]. Hann er einnig að finna við norðanverðar [[Bretlandseyjar]], [[Færeyjar]] og [[Ísland]].<ref>Jón Már Halldórsson. (2003). Hvað er vitað um grænlandshákarlinn? Sótt 13. október 2012 af http://www.visindavefur.is/svar.php?id=3036</ref>
 
== Nýting ==