„Vestmannaeyjar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 82.148.72.5 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Bragi H
Lína 143:
Margir Vestmannaeyingar eru þekktir á landsvísu. Hér eru nefndir nokkrir þeirra sem þekktastir voru á [[20. öldin]]ni:
 
* '''[[Árni Johnsen]]''' erfyrverandi alþingismaður fyrir [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokkinn]], og erlengst af umsjónarmaður brekkusöngsins á [[Þjóðhátíð í Eyjum]].
* '''[[Árni Sigfússon]]''' bæjarstjóri í [[Reykjanesbæ]] og fyrrverandi borgarstjóri í Reykjavík.
* '''[[Árni úr Eyjum]]''' samdi fyrsta þjóðhátíðarlagið [[1933]] með Oddgeiri Kristjánssyni og fleiri kunn sönglög.
Lína 167:
* '''[[Páll Zóphóníasson]]''' var bæjartæknifræðingur Vestmannaeyja í eldfellsgosinu [[1973]] og er áframhaldandi byggð á Heimaey að miklu leyti honum að þakka, en margir fleiri eiga heiður skilinn fyrir afburða framlög í þeim efnum.
* '''[[Sigfús M. Johnsen]]''' var í á þriðja tug ára fulltrúi í dóms- og kirkjumálaráðuneytinu í Reykjavík. Árið [[1940]] varð hann bæjarfógeti í Vestmannaeyjum.
* '''[[Sigmund Johanson Baldvinsen]]''', sem hefur teiknað skopmyndir fyrir [[Morgunblaðið]] í áratugi, er samt þekktastur meðal sjómanna fyrir uppfinningarnar sínar: [[Sigmundsbeltið]] og [[Sjálfvirkur losunarbúnaður björgunarbáta|sjálfvirka losunarbúnaðinn]].
* '''[[Snorri Óskarsson]]''' er frægastur fyrir aðild sína að [[Hvítasunnusöfnuðurinn|Hvítasunnusöfnuðinum]].
* '''[[Þorsteinn Jónsson (formaður)|Þorsteinn Jónsson]]''' var mikill fiskimaður, en hann var formaður á vélbát sínum í 48 ár.