„Gregoríus 8.“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Agur Kesalat (spjall | framlög)
m Birnuson færði Gregoríus 8. á Gregor 8.: Samræming á rithætti þessa páfanafns (nota ber íslenska mynd nafnsins eins og venja er þegar um konunga og aðra þvílíka fyrirmenn er að ræða).
Agur Kesalat (spjall | framlög)
m Gregoríus -> Gregor (nöfn konunga, drottninga og páfa eru yfirfærð á íslenska mynd hvers nafns)
Lína 1:
[[Mynd:B Gregor VIII.jpg|thumb|right|Gregoríus 8.]]
'''GregoríusGregor VIII''' var fæddur í kringum árið [[1100]] í [[Benevento]] á [[ítalía|Ítalíu]] og dó [[17. desember]] [[1187]] í [[Písa]]. Hann hét réttu nafni '''Alberto di Mora'''. Hann var [[páfi]] [[kaþólska kirkjan|kaþólsku kirkjunnar]] frá [[25. október]] [[1187]] til dánardægurs, aðeins í einn mánuð og tuttu og sjö daga. Hann var 173. páfi kirkjunnar.
 
GregoríusGregor VIII var vel menntaður [[aðalsmaður]] sem varð [[munkur]] mjög ungur. Sumar heimildir segja að hann hafi verið af reglu [[Sisteranreglan|Sisterana]] en aðrar að hann hafi fylgt [[benediktusarreglan|benediktusarreglunni]]. Þegar hann var [[kardínáli]] var hann sendur til [[England]]s til að rannsaka hið umdeilda morð á [[Thomas Becket|Thomasi Becket]]. Árið [[1172]] sótti hann [[kirkjuþing]]ið í [[Avranches]] sem sendimaður páfa. Þingið veitti [[Hinrik II|Hinriki II]] konungi Englands [[syndaaflausn]] vegna morðsins á Becket. Honum var einnig veittur sá heiður að [[krýning|krýna]] [[Alfonso II]] konung [[Portúgal]]s í nafni páfa.
 
GregoríusGregor VIII var vígður páfi í stað [[Úrban III|Úrbans III]] [[25. október]] [[1187]]. Fyrsta verk hans sem páfa var að gefa út [[páfatilskipun]]ina [[Audita tremendi]] en í henni hvatti hann til [[Þriðja krossferðin|Þriðju krossferðarinnar]]. [[Jerúsalem]] var þá nýfallin í hendur [[Saladín]]s. GregoríusGregor VIII lifði ekki nógu lengi til að sjá [[krossferðir|krossferðina]] verða að veruleika því hann dó úr hita í desember.
 
GregoríusGregor var þekktur fyrir rólegt skap og örlæti og sóttist eftir að friða stríðandi aðila. Hann reyndi t.d. að koma á sættum milli [[Barbarossa]] og kirkjunnar. Hann reyndi einnig að koma á friði milli hafnarbæjanna [[Písa]] og [[Genóa]] en dó þegar hann dvaldi í Písa. Hann var grafinn í [[dómkirkja|dómkirkjunni]] í Písa.
 
== Heimildir ==