„Gregoríska tímatalið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Agur Kesalat (spjall | framlög)
m Breytti gregoríska í gregorska (páfinn sem tímatalið er kennt við heitir Gregor á íslensku, ekki Gregorí); leiðrétti nokkrar innsláttarvillur
Agur Kesalat (spjall | framlög)
m Leiðrétti tilvísun
Lína 1:
[[Mynd:William_Hogarth_028.jpg|thumb|right|''Kosningavaka'' eftir [[William Hogarth]]. Neðarlega hægra megin sést svart blað með áletruninni „''Give us our eleven days''“ („Skiliði ellefu dögunum“) gegn upptöku gregorska tímatalsins sem gerðist [[1752]].]]
'''Gregorska tímatalið''' (stundum kallað '''gregoríska''' eða '''gregoríanska tímatalið''' eða '''nýi stíll''') er [[tímatal]] sem innleitt var í [[Kaþólska kirkjan|katólskum]] löndum [[ár]]ið [[1582]] og kennt er við [[Gregor]] [[páfinn13. ípáfi|Gregor Róm|páfa13.]] 13páfa. Tímatalið tók við af rómverska tímatalinu, sem oftast er kallað [[júlíska tímatalið]] og kennt við [[Júlíus Sesar]], en mikil skekkja var orðin í því.
 
Leiðréttingin var miðuð við [[vorjafndægur]] og gekk út á það að felldir voru niður 10 [[sólarhringur|dagar]] árið sem það var tekið í notkun og kom þá [[15. október]] í stað [[5. október]]. Eingöngu fjórða hvert [[ár]] varð [[hlaupár]] og það aldamótarár sem talan 400 gengur upp í, í stað allra aldamótarára áður. Þannig var [[1900]] ekki hlaupár, en [[2000]] var það. Bæði hefðu verið hlaupár í gamla stíl.