„Hákarl“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 27 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q370444
Norskur (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 2:
| color = pink
| name = Hákarl
| status = íLítið fullu fjörivitað
| trend = unknown
| image = Somniosus microcephalus.jpg
Lína 16:
| binomial_authority = [[Marcus Elieser Bloch|Bloch]] & [[Johann Gottlob Schneider|Schneider]], 1801
}}
'''Hákarl''' (latína:''Somniosus microcephalus'') er grannvaxinn, sívalur, brjóskfiskur með góða heyrn. Hákarl hefur hvassar tennur í skoltum sínum í víðum kjafti. Augu og tálknaop hákarls eru smá. AlgengHákarlinn getur náð allt að 7 metra lengd hákarlsen þó er algeng lengd hans um 2-5 metrar. Hákarlar lifa á blönduðu fæði. HákarlLítið gýturer vitað um kynæxlun hákarla en þó er vitað til þess að þeir gjóti ungviði sínu sem er u.þ.b. 40 cm. við got. og afkvæmin geta verið allt að 10 talsins.
Allt sitt líf dvelur sú skepna í köldum heimskautasjó (2-7°C.) á miklu dýpi, hann er eina tegund hákarla í heiminum sem vitað er um að það geri. Á sumrin heldur grænlandshákarlinn sig á 180-730 metra dýpi en færir sig nær yfirborðinu á veturna í þeirri von að ná sér í seli. Grænlandshákarlinn finnst allt frá Svalbarða, Bjarnareyju og Hvítahafi í norðri, og suður með ströndum Noregs inn í Norðursjó. Hann er einnig að finna við norðanverðar Bretlandseyjar, Færeyjar og Ísland.<ref>Jón Már Halldórsson. (2003). Hvað er vitað um grænlandshákarlinn? Sótt 13. október 2012 af http://www.visindavefur.is/svar.php?id=3036</ref>
 
==Nýting==