„6. október“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m tæpó
mEkkert breytingarágrip
Lína 4:
 
== Atburðir ==
* [[891]] - [[Formósus]] varð páfi.
* [[1521]] - [[Hannes Eggertsson]] var skipaður [[hirðstjóri]] á Íslandi.
* [[1659]] - [[Holland|Hollenskt]] kaupskip sökk í höfninni í [[Flatey á Breiðafirði]].
* [[1689]] - Pietro Vito Ottoboni varð [[Alexander 8.]] páfi.
* [[1863]] - Stofnað var félag til að byggja [[sjúkrahús]] í [[Reykjavík]]. Konur söfnuðu fyrir sjúkrahúsinu, sem tók til starfa við [[Aðalstræti]] árið [[1866]].
* [[1895]] - Vígt var [[samkomuhús]] [[Hjálpræðisherinn|Hjálpræðishersins]] í [[Reykjavík]], sem þar með hóf að starfa á Íslandi. Húsið var gamli spítalinn við [[Aðalstræti]].
Lína 10 ⟶ 13:
* [[1919]] - Voru sett lög um stofnun [[hæstiréttur|hæstaréttar]] á Íslandi, og tók hann til starfa um miðjan febrúar [[1920]].
* [[1942]] - [[Húsmæðrakennaraskóli Íslands]] tók til starfa undir stjórn [[Helga Sigurðardóttir|Helgu Sigurðardóttur]].
* [[1961]] - Minnst var hálfrar [[öld|aldar]] afmælis [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]] og var [[Háskólabíó]] vígt við það tækifæri. Þar var lengi stærsta bíótjald í Evrópu, um 200 [[fermetri|fermetrar]].
* [[1973]] - [[Jom kippúr-stríðið]] hófst með árás Egypta og Sýrlendinga á Ísrael.
* [[1976]] - [[Fjöldamorðin í Thammasat-háskóla]]: Tugir námsmanna sem höfðu mótmælt endurkomu hershöfðingjans [[Thanom Kittikachorn]] til Taílands voru myrtir af vopnuðum konungssinnum. Síðar sama dag tók ný herforingjastjórn við völdum í landinu.
</onlyinclude>
* [[1980]] - [[Jarðstöð]]in [[Skyggnir]] var tekin í notkun og var þá komið [[gervihnöttur|gervihnattasamband]] við útlönd.
<onlyinclude>
* [[1981]] - [[Anwar Sadat]], forseti [[Egyptaland]]sEgyptalands var myrtur.
* [[2004]] - Þriðja [[lestarslys á Íslandi|lestarslysið]] varð á [[Ísland]]i þegar farþegalest og vöruflutningalest skullu saman við [[Kárahnjúkavirkjun]].
* [[2007]] - Forsetakosningar fóru fram í [[Pakistan]].
* [[2008]] - [[Bankahrunið]]: Alþingi samþykkti [[neyðarlög]] um auknar valdheimildir [[Fjármálaeftirlitið|Fjármálaeftirlitsins]] til að hlutast til um rekstur fjármálafyrirtækja.
* [[2008]] - [[Bankahrunið]]: [[Geir Haarde]] forsætisráðherra Íslands flutti sjónvarpsávarp þar sem hann bað [[Guð blessi Ísland|Guð að blessa Ísland]].
</onlyinclude>
 
== Fædd ==
* [[1289]] - [[Venseslás 3.]], konungur Bæheims (d. [[1306]]).
* [[1550]] - [[Karin Månsdóttir]] Svíadrottning, kona [[Eiríkur 14.|Eiríks 14.]] (d. [[1612]])
* [[1552]] - [[Matteo Ricci]], ítalskur trúboði (d. [[1610]]).
* [[1654]] - [[Johan Peringskiöld]], sænskur fornfræðingur (d. [[1720]]).
* [[1773]] - [[Loðvík Filippus]] Frakkakonungur (d. [[1850]]).
* [[1808]] - [[Friðrik 7. Danakonungur]] (d. [[1863]]).
* [[18261820]] - [[BenediktJenny Sveinbjarnarson Gröndal|Benedikt GröndalLind]], rithöfundursænsk sópransöngkona (d. [[19071887]]).
* [[1826]] - [[Benedikt Sveinbjarnarson Gröndal|Benedikt Gröndal]], íslenskur rithöfundur (d. [[1907]]).
* [[1849]] - [[Basil Zaharoff]], grískur vopnasölumaður (d. [[1936]]).
* [[1872]] - [[Carl Gustaf Ekman]], forsætisráðherra Svíþjóðar (d. [[1945]]).
* [[1887]] - Charles-Edouard Jeanneret, síðar þekktur sem [[Le Corbusier]], svissneskur arkitekt (d. [[1965]]).
* [[1907]] - [[Stefán Íslandi]], íslenskur söngvari (d. [[1994]]).
* [[1914]] - [[Thor Heyerdahl]], norskur landkönnuður (d. [[2002]]).
* [[1919]] - [[Jónas H. Haralz]], íslenskur hagfræðingur (d. [[2012]]).
Lína 28 ⟶ 44:
* [[1963]] - [[Elisabeth Shue]], bandarísk leikkona.
* [[1972]] - [[Mark Schwarzer]], ástralskur knattspyrnumaður.
* [[1975]] - [[Olga Færseth]], íslensk knattspyrnukona.
* [[1978]] - [[Ricky Hatton]], breskur boxari.
 
== Dáin ==
* [[1349]] - [[Jóhanna 2. Navarradrottning]] (f. [[1312]]).
* [[1946]] - [[Per Albin Hansson]], sænskur stjórnmálamaður (f. [[1885]]).
* [[1953]] - [[Vera Mukhina]], sovéskur myndhöggvari (f. [[1889]]).
* [[1962]] - [[Jón Kjartansson]], íslenskur stjórnmálamaður (f. [[1893]]).
* [[1976]] - [[Gilbert Ryle]], breskur heimspekingur (f. [[1900]]).
* [[1981]] - [[Anwar Sadat]], forseti [[Egyptaland]]s (f. [[1918]]).
* [[1989]] - [[Bette Davis]], bandarísk leikkona (f. [[1908]]).
* [[2006]] - [[Hjalti Gestsson]], íslenskur búfjárræktarráðunautur (f. [[1916]]).
* [[2012]] - [[J.J.C. Smart]], ástralskur heimspekingur (f. [[1920]]).
 
{{Mánuðirnir}}