„Bylgjupappi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Blank RSC.svg|thumbnail|Forsniðinn pappakassi]]
'''Bylgjupappi''' er tegund af pappa sem er unnin þannig að bylgjuð pappaplata er límd á eina eða milli tveggja sléttra pappaplatna. Algengt er að nota bylgjupappa sem umbúðir utan um vörur til að verja þær hnjaski. Pappaplöturnar sem bylgjupappi er gerður úr eru vanalega yfir 0,25 mm að þykkt.