„Norðurfrísnesku eyjarnar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 20 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q27937
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd: Nordfriesisches Wattenmeer D und DK.png|thumb|Þýskt kort af Norðurfrísnesku eyjunum]]
[[File:13-09-29-nordfriesisches-wattenmeer-RalfR-05.jpg|thumb|Sylt]]
'''Norðurfrísnesku eyjarnar''' er eyjaklasi í [[Norðursjór|Norðursjó]] meðfram þýsku og dönsku ströndunum. Eyjaklasinn er í Vaðhafinu nyrst í [[Þýskaland]]i og teygir sig allt til dönsku borgarinnar [[Esbjerg]]. Margar eyjanna eru álitlega stórar og eru í byggð. Sumir vilja meina að dönsku eyjarnar tilheyri ekki Norðurfrísnesku eyjunum, heldur séu eigin eyjaklasi. Jarðfræðilega og sögulega eru þær þó af sama meiði.