„LU-þáttun“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 8:
 
== Hagnýtingar LU þáttunar ==
Þegar að leysa á [[línulegt jöfnuhneppi]] <math>A\bold{x} = \bold{b}</math> fyrir marga mismunandi [[vigur (stærðfræði)|vigra]] '''b''' er hefðbundin Gauss[[Gauß-Jordan aðferðeyðing]] mjög tímafrek. Þá er fylkið ''A'' ''LU''-þáttað og <math>A = LU</math>. Vigur er skilgreindur <math>\bold{y} = U\bold{x}</math>, og jöfnuhneppið <math>L\bold{y} = \bold{b}</math> er leyst. Þar sem að ''L'' er andhverfanlegt ferningsfylki, og jafnframt [[neðra þríhyrningsfylki]] (sökum þess að allar línuaðgerðirnar eru skráðar á neðri þríhyrningi) eru allar margföldunaraðgerðir einfaldaðar til muna.
 
Þá er jöfnuhneppið <math>U\bold{y} = \bold{b}</math> er nú leyst fyrir '''x''', þar sem að '''y''' er nú lausn á <math>L\bold{y} = \bold{b}</math>.