„Lionel Messi“: Munur á milli breytinga

m
Tók aftur breytingar 157.157.123.41 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Snaevar
Ekkert breytingarágrip
m (Tók aftur breytingar 157.157.123.41 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Snaevar)
;D
[[Mynd:Messi Barcelona - Valladolid (cropped).jpg|thumb|200px|Lionel Messi]]
'''Lionel Andrés Messi''' (fæddur [[24. júní]] [[1987]]) er [[Argentína|argentínskur]] [[Knattspyrna|fótboltamaður]] sem spilar fyrir [[FC Barcelona]]. Hann getur annaðhvort leikið í hlutverki framliggjandi kantmanns eða framherja. Hann hefur bæði argentínskan og spænskan ríkisborgararétt. Hann hlaut [[Gullknötturinn|Gullknöttinn]], verðlaun tímaritsins France football, árið [[2009]].<ref>{{vefheimild |url=http://www.ruv.is/frett/lionel-messi-hlaut-gullboltann |titill=Lionel Messi hlaut gullboltann |mánuðurskoðað=17. nóvember |árskoðað=2010}}</ref> Á sama ári var Messi valinn knattspyrnumaður ársins af [[alþjóðaknattspyrnusambandið|alþjóðaknattspyrnusambandinu]], FIFA.<ref>{{vefheimild |url=http://www.sport.is/fotbolti/2009/12/21/lionel-messi-er-leikmadur-arsins/ |titill=Lionel Messi er leikmaður ársins |mánuðurskoðað=17. nóvember |árskoðað=2010}}</ref> Messi er jafnframt hæst launaði knattspyrnumaður heims.<ref>{{vefheimild |url=http://www.sport.is/fotbolti/2010/03/23/lionel-messi-launahaesti-leikmadur-heims/ |titill=Lionel Messi er launahæsti leikmaður heims |mánuðurskoðað=17. nóvember |árskoðað=2010}}</ref>
48.055

breytingar