„Einangrun Berlínar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Illhugi (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Illhugi (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Map-Germany-1947.svg|thumb|Skipting Þýskalands og Berlín eftir stríð]]
'''Einangrun Berlín''' átti sér stað frá 24. júní 1948 til 11. maí 1949. Hún hófst þegar [[Sovétríkin|Sovíetríkin]] lokuðu lestarteinum og vegum sem lágu inn í [[Vestur-Berlín]], part vesturveldanna [[Bandaríkin|Bandaríkjanna]], [[Bretland|Bretlands]] og [[Frakkland|Frakklands]] af [[Berlín]] og einangruðu hana því algjörlega í miðju [[Austur-Þýskaland|Austur-Þýskalandi]] sem á þessum tíma var undir stjórn Sóvíetmanna.<ref name="coldwar" > [http://www.coldwar.org/articles/40s/berlin_blockade.asp Berlin blockade.]. Sótt 30. september 2013.</ref>