„Einangrun Berlínar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Illhugi (spjall | framlög)
Ný síða: '''Einangrun Berlín''' átti sér stað frá 24. júní 1948 til 11. maí 1949. Hún hófst þegar Sovíetríkin lokuðu lestarteinum og vegum sem lágu inn í Ves...
 
Illhugi (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 12:
[[Mynd:C-54-skymaster.jpg|thumb|C-54 flugvél]]
==Loftbrúin==
Árið 1948 einangruðu Sovíetmenn Vestur-Berlín algjörlega, lokuðu fyrir vegi og lestarsamgöngur. Þetta gerði það að verkum að engan mat var hægt að fá í Vestur-Berlín og þurftu vesturveldin einhvernveginn að leysa það. Hersöfðinginn Lucius Clay lagði til að hersveit á skriðdrekum yrði sent með mat og nauðsynjar í gegnum Austur-Þýskaland og til Vestur-Berlínar. Hann lagði ennfremur til að þeim yrði sagt að skjóta á nokkurn þann sem reyndi að stöðva þá. Þessi hugmynd var aldrei framkvæmt því Harry Truman þáverandi forseti Bandaríkjanna leystleist ekkert á hana því hann var hræddur um að þetta myndi hefja stríð sem hefði getað endan hryllilega. Þann 28. júní 1948 gaf Truman út yfirlýsingu þess efnið að ekki kæmi til greina að yfirgefa Berlín og Berlínarbúa. Hann sendi einnig Bandarískabandarískar B-29 sprengjuvélar á breska flugvelli í Þýskalandi til að sýna Sovíetmönnum að vesturveldin tæki þetta mjög alvarlega
[[Mynd:Germans-airlift-1948.jpg|thumb|Þjóðverjar fylgjast með flugvélum koma með nauðsynjar]]
Það var síðan Sir Brian Robertson, yfirmaður í breska hernum sem stakk upp á því að fljúga einfaldlega með allar nauðsynjar til Vestur-Berlínar. Þetta var gríðarlega umfangsmikið og erfitt verk, það hefði verið auðvelt að útvega aðeins hermönnunum nauðsynjar, en það var allt önnur saga þegar kom að því að útvega öllum íbúum Vestur-Berlín þær. Einu [[flugvél|flugvélarnar]] sem Bandaríkjamenn gátu notað voru 5 ára gamlar [[Douglas C-47]] vélar sem gátu aðeins tekið 3,5 [[tonn]] hver.
 
Það var ákveðið að daglegur skammtur borgarinnar myndi innihalda 646 tonn af hveiti, 125 tonn af morgunkorni, 64 tonn af fitu, 109 tonn af kjöti og fiski, 180 tonn af kartöflum, 180 tonn af sykri, 11 tonn af kaffi, 19 tonn af mjólk í duftformi, 3 tonn af geri, 144 tonn af grænmeti 38 tonn af salti og 10 tonn af osti. Samanlagt gerði þettþetta yfir 1500 tonn á dag til að halda lífinu í yfir tveim milljónum af fólki. Og í þessa summu vantar annars konar nauðsynjar eins og kol og eldsneyti. Það var því líklegt að daglega þyrfti að fljúga með um 3500 tonn til Vestur-Berlín. Miðað við hvað C-47 vélarnar gátu borið lítið í hverri ferð hefðu þær þurft að fara um þúsund ferðir á dag. Bandaríkjamenn gerðu því ráð fyrir að geta aðeins flogið með um 300 tonn á dag og Bretar um 700 tonn. Það voru því sendar nýjar C-54 vélar til Þýskalands sem gátu borið yfir tíu tonn. Til að byrja með höfðu allt í allt verið um hundrað C-47 vélar en aðeins tvær [[Douglas C-54|C-54]], núna voru hinsvegar fleiri en fimmtíu [[Douglas C-54|C-54]] vélar sem gerði það að verkum að dæmið gekk upp.<ref name="sof" > [http://www.spiritoffreedom.org/airlift.html The Berlin Airlift.]. Sótt 1. október 2013.</ref>
 
==Líf Berlínarbúa==
Líf Berlínarbúa á fyrstu mánuðum einangruninnar var nokkuð erfitt. Lítið var til að nauðsynjum og loftbrúin ekki komin á fullt skrið. Til að bæta ofan á það þá var veturinn að skella á og lítið sem ekkert var til af eldsneyti og kolum. Var því varla hægt að kynda húsin og starfsemi verksmiðja stöðvaðist nánast. Það var því tekið upp á því að höggva niður öll tré borgarinn til að nota í eldsneyti. Algengt var að fólk borðaði gras og leitaleitaði sér matar í ruslatunnum. Það lét sig samt hafa þetta því að hinn kosturinn í stöðunni var að vesturveldinVesturveldin yfirgæfu svæðið og Sovíetmenn tæku yfir Vestur-Berlín. Þetta leist engum vel á, enda höfðu Vestur-Berlínarbúar heyrt sögur af því hvernig meðferðin á fólkinu í austri var og höfðu fáir áhuga á sameiningu við Sovíetríkin. En lífsgæðin bötnuðu þó nokkuð þegar loftbrúin komst á skrið þó engin velmegun hafi verið þá hélt hún lífinu í fólki.<ref name="sof2" > [http://www.spiritoffreedom.org/airlift.html The Berlin Airlift: Life of Berliners.]. Sótt 1. október 2013.</ref>
[[Mynd:GailHalvorsen1989.jpg|thumb|Halverson í Berlín á 40 ára afmæli loftbrúarinnar]]
==Nammi aðgerðin==